fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem ferðast ekki með Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 19:55

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur valið fimm leikmenn sem ferðast ekki með félaginu í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Barcelona reynir nú að losna við leikmenn af launaskrá en þrír nokkuð þekktir leikmenn fá ekki að ferðast með.

Það eru varnarmennirnir Samuel Umtiti og Oscar Mingueza sem og markvörðurinn Neto sem var áður hjá Valencia.

Riqui Pug er heldur ekki ekki í plönum Xavi og fer ekki með sem og framherjinn Rey Manaj.

Umtiti er mögulega stærsta nafnið á þessum lista en honum hefur verið tjáð að finna sér nýtt félag og sem fyrst.

Mingueza á einnig að baki fjölmarga leiki fyrir Börsunga en mun ekki koma mikið við sögu á næstu leiktíð ef hann verður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Slot náði ekki að sannfæra Trent
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir frábæra endurkomu

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir frábæra endurkomu
433Sport
Í gær

Stjarna Arsenal komin heim vegna veikinda

Stjarna Arsenal komin heim vegna veikinda
433Sport
Í gær

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“
433Sport
Í gær

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“