fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

EM kvenna: Austurríki fékk sín fyrstu stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki 2 – 0 Norður-Írland
1-0 Katharina Schiechtl (’19 )
2-0 Katharina Naschenweng (’88 )

Austurríki er komið á blað í lokakeppni EM kvenna eftir leik við Norður-Írland í kvöld.

Austurríki hafði tapað fyrsta leik mótsins gegn Englandi 1-0 og þurfti því nauðsynlega á stigum að halda.

Það voru þær austurrísku sem unnu 2-0 sigur og eru komnar með þrjú stig í riðlinum rétt eins og England og Noregur.

Norður-Írland hefur tapað báðum leikjum sínum og er án stiga á botni riðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Slot náði ekki að sannfæra Trent
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir frábæra endurkomu

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir frábæra endurkomu
433Sport
Í gær

Stjarna Arsenal komin heim vegna veikinda

Stjarna Arsenal komin heim vegna veikinda
433Sport
Í gær

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“
433Sport
Í gær

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“