fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Stjörnur fá ekki að ferðast með Tottenham í æfingaferð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 16:00

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fjórar stjörnur sem fengu ekki að fara með Tottenham til Suður-Kóreu þar sem liðið er í æfingaferð.

Tottenham hélt til Suður-Kóreu í gær en liðið undirbýr sig nú fyrir keppni í ensku deildinni sem hefst í næsta mánuði.

Athygli vekur að Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Harry Winks fengu ekki að fara með.

Samkvæmt mörgum miðlum eru allir þessir leikmenn til sölu og eru ekki í plönum Antonio Conte.

Ndombele, Lo Celso og Reguilon kosta samanlagt yfir 100 milljónir punda á meðan Winks er fáanlegur fyrir töluvert minni upphæð.

Tottenham hefur styrkt sig mikið í sumar með komu Richarlison, Yves Bissouma og Ivan Perisic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Í gær

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar