fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Goðsögnin framlengir við Inter Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Samir Handanovic verður áfram hjá Inter Milan á næstu leiktíð en samningur hans hefur verið framlengdur.

Þetta staðfesti ítalska félagið á heimasíðu sinni í gær en Handanovic er goðsögn hjá Milan og hefur leikið þar frá árinu 2012.

Síðan þá hefur Handanovic spilað 438 leiki fyrir félagið og hefur alltaf verið aðalmarkvörður liðsins.

Handanovic er 37 ára ganmall en hann hefur lítið þurft að sætta sig við bekkjarsetu á ferlinum og var síðast varamarkmaður árið 2004.

Hann er einnig landsliðsmaður Slóveníu og á að baki 81 landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Í gær

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar