fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Fólkið spilaði þátt í ákvörðun Mane að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólkið í Munchen í Þýskalandi spilaði hlutverk í að koma stórstjörnunni Sadio Mane til Bayern Munchen.

Mane segir sjálfur frá þessu en hann hefur margoft komið til borgarinnar eftir að hafa leikið með Salzburg í Austurríki.

Mane gekk í raðir Bayern í sumar frá Liverpool og kostar allt að 40 milljónir evra.

Senegalinn var lengi einn allra besti leikmaður ensku deildarinnar en hann gekk í raðir Southampton upphaflega frá Salzburg og for síðar til Liverpool.

,,Þegar ég bjó í Salzburg þá var ég alltaf í Munchen. Fólkið hérna sýnir þér virðingu og er vinalegt,“ sagði Mane.

,,Ég var mjög hrifinn af því og það var mjög mikilvægt. Fólkið hefur alltaf tekið vel á móti mér sem gaf mér auka hvatningu til að koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Í gær

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar