fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Fann gleðina á ný eftir erfiðan vetur – Alls ekki vinsæll eftir nýjustu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er mættur aftur til Inter Milan eftir að hafa skrifað undir lánssamning í sumar.

Lukaku er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann gekk í raðir enska liðsins í fyrra frá einmitt Inter.

Eftir erfitt fyrsta tímabil og töluvert mótlæti ákvað Lukaku að það væri best fyrir sig að fara aftur til Ítalíu.

Hann kostaði Chelsea um 100 milljónir punda og voru því margir reiðir yfir þessari framkomu.

Það er ljóst að Lukaku hefur fundið gleðina á ný en hann var skælbrosandi á æfingu hjá Inter í endurkomunni í gær.

Stuðningsmenn Chelsea eru alls ekki ánægðir með þessar myndbirtingar og hafa látið Belgann heyra það á samfélagsmiðlum.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus

Mætti tveimur dögum fyrr eftir gagnrýni þjálfarans – Sagður vera áhugalaus
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“