fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Salah í rosalegu standi í sumarfríinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 09:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, tekur sumarfríinu alvarlega og er í rosalegu standi fyrir komandi leiktíð á Englandi.

Enska deildin hefst í næsta mánuði en Salah er nýbúinn að gera nýjan samning við Liverpool til þriggja ára.

Salah er launahæsti leikmaður enska liðsins en hann mun nú þéna 400 þúsund pund á viku sem er gríðarlega há upphæð.

Salah birti mynd af sér í gær þar sem hann er í sumarfríi og er óhætt að segja að hann sé í trufluðu standi.

Það styttist í að Liverpool hefji undirbúningstímabil sitt og ljóst að þeir eru að fá inn mann sem er reiðubúinn í þau verkefni.

Myndina sem Salah birti má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar