fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Leikmaður Fram með skoðun á Hemma Hreiðars – ,,Ef hann kæmi erlendis frá væri búið að reka hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 19:37

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Magnússon, leikmaður Fram, er á milli tannana á nokkrum eftir Twitter færslu sem hann lét falla í kvöld.

Guðmundur tjáði sig þar um stöðu mála hjá ÍBV sem er í vandræðum í Bestu deildinni undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar.

Starf Hermanns gæti verið í hættu en ÍBV er á botninum með fimm stig eftir 12 leiki. Liðið tapaði 4-3 gegn KA í dag.

Guðmundur þekkir það að spila með ÍBV en hann lék með liðinu í efstu deild 2019 og skoraði þá eitt mark í tíu leikjum.

,,Ef þjálfari ÍBV kæmi erlendis frá, segjum t.d Portúgal væri búið að reka hann,“ skrifar Guðmundur á Twitter í kvöld.

Framherjinn er þar augljóslega að benda á að Pedro Hipolito hafi verið rekinn frá ÍBV árið 2019 eftir aðeins sex mánuði í starfi.

Pedro og Guðmundur störfuðu áður saman hjá Fram og fékk Portúgalinn hann í raðir ÍBV í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þægilegur sigur Íslands á Spáni

Þægilegur sigur Íslands á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Í gær

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Í gær

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Í gær

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti