fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Staðfesta nú að bjórinn verði bannaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 15:00

Áfengi og skotvopn fara ekki vel saman. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður bannað að neita áfengis á meðan leikjum stendur á Heimsmeistaramótinu í Katar síðar á þessu ári. Þetta var samþykkt á milli FIFA og gestaþjóðarinnar.

Börum inni á völlunum verður lokað um leið og leikir hefjast og þeir svo ekki opnaðir aftur fyrr en leikjum er lokið.

Ströng lög eru um áfengisnotkun í Katar og mega túristar aðeins drekka á ákveðnum stöðum.

FIFA hefur verið sterklega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM 2022. Mannréttindi í landinu eru fótum troðin og er virkilega illa komið fram við verkafólk, svo eitthvað sé nefnt.

HM í Katar hefst 21. nóvember næstkomandi. Mun því ljúka með sjálfum úrslitaleiknum þann 18. desember. Hlé verður á öllum helstu deildum heims á meðan mótinu stendur, þar á meðal ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent