Parið Jack Grealish og Sasha Attwood eru komin heim úr daumafríi frá Santorini.
Grealish er leikmaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.
Attwood birti fjölda mynda á Instagram frá fríinu og má sjá nokkrar hér neðar.
Samband Grealish og Attwood hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Hann hefur nokkrum sinnum haldið framhjá henni.
Nú virðist hins vegar allt vera í blóma.
Grealish undirbýr sig nú af krafti fyrir sitt annað tímabil með Man City eftir komuna frá Aston Villa á 100 milljónir punda í fyrra.