fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

„Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 11:30

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í vikunni.

Liðið er í öðru sæti Lengjudeildar karla en hefur þó ekki verið mjög sannfærandi. Flestir bjuggust við að Fylkir færi örugglega upp í efstu deild á ný.

Fylkir vann öruggan 0-3 sigur á botnliði Þróttar Vogum í síðustu umferð. „Þrátt fyrir að hafa unnið þennan leik þurfa þeir að rífa sig í gang. Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

Hrafnkell vill sjá liðið styrkja sig. „Þeir gætu þurft að skoða að fá einhverja leikmenn inn. Ég væri til að sjá kraftmikinn miðjumann sem getur brotið upp leikinn.“

Fylkir tekur á móti Þór í næsta leik Lengjudeildarinnar. Hann fer fram á morgun.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent
Hide picture