fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Enn líklegast að Raphinha endi í Lundúnum og er þetta ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:20

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn líklegast að Raphinha, vængmaður Leeds, fari til Chelsea í sumar. London Evening Standard segir frá þessu.

Um daginn var það talið nánast klappað og klárt að Raphinha færi til Chelsea en svo var ekki.

Brasilíumaðurinn vill ólmur komast til Barcelona og Katalóníufélagið hefur áhuga á honum. Því miður fyrir báða aðila eru Börsungar hins vegar í fjárhagsvandræðum og geta því líklega ekki keypt leikmanninn.

Raphinha hefur einnig verið orðaður við Arsenal í sumar en hugsanleg skipti þangað virðast vera dottið af borðinu.

Því er líklegast að Raphinha endi í Chelsea. Félagið spilar í Meistaradeildinni á komandi leiktíð og á efni á leikmanninnum.

Raphina gekk í raðir Leeds frá Rennes árið 2020. Hann hefur verið hvað besti leikmaður liðsins síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent