fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

EM 2022: Spánn lenti í vandræðum í byrjun en vann öruggan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 18:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn vann öruggan sigur á Finnum í B-riðli Evróumótsins fyrr í dag.

Linda Sallström kom Finnum óvænt yfir strax á fyrstu mínútu leiksins.

Irene Paredes svaraði hins vegar með jöfnunarmarki fyrir Spán rúmum 20 mínútum síðar og Aitana Bonmati kom þeim yfir skömmu fyrir leikhlé.

Þegar stundarfjórðungur lifði leiks bætti Lucia Garcia við marki fyrir þær spænsku og skömmu fyrir leikslok innsiglaði Mariona Caldentey 4-1 sigur.

Danmörk og Þýskaland eru einnig í B-riðli og mætast klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent