fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Nuno elti peningana og fór til Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 20:48

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, fyrrum stjóri Wolves og Tottenham, er kominn í nýtt gigg og er það í Sádí Arabíu.

Nuno gerði mjög góða hluti með Wolves á sínum tíma og fékk í kjölfarið tækifæri hjá Tottenham þar sem illa gekk.

Nuno tók við af Jose Mourinho í fyrra en eftir 17 leiki á tímabilinu var hann rekinn og var það í nóvember.

Portúgalinn ákvað þess vegna að elta peningana til Sádí Arabíu og skrifaði undir samning við Al-Ittihad.

Þessi 48 ára gamli stjóri var orðaður við evrópsk lið en þau geta ekki borgað sömu laun og Al-Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annað högg í maga íslenska liðsins

Annað högg í maga íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal