fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs sammála dómaranum: Tel þetta vera rautt spjald

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 20:40

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur Torg/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hefur tjáð sig um rauða spjald Kristals Mána Ingasonar í kvöld gegn Malmö.

Kristall fékk að líta tvö gul spjöld í 3-2 tapi gegn Malmö og það seinna fyrir að ‘sussa’ á stuðningsmenn sænska liðsins.

Kristall bjóst sjálfur ekki við því að fá rautt spjald en Arnar telur að dómurinn hafi verið réttur.

Hann ræddi við Expressen eftir lokaflautið í kvöld.

,,Ég tel að þetta hafi verið rautt, já. Það er leiðinlegt að hann hafi yfirgefið völlinn því hann er mjög góður leikmaður,“ sagði Arnar.

,,Stuðningsmennirnir hefðu notið þess að horfa á hann í 90 mínútur en þetta var örugglega rétt rautt spjald.“

,,Nei ég er ekki reiður út í hann, hann er ungur leikmaður sem við fengum frá FCK fyrir tveimur árum. Viðhorfið sannar það bara að hann elskar íþróttina. Ég get aldrei orðið reiður út í hann, bara stoltur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Í gær

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa