fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 08:34

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur krafist þess að fara frá Manchester United í sumar vegna árangurs liðsins á síðustu leiktíð.

United spilar ekki í Meistaradeild Evrópu í ár sem er keppnin sem Ronaldo elskar. Ár er síðan Ronaldo snéri aftur til United.

Ronaldo átti fína spretti á síðustu leiktíð en samherjar hans voru ekki í sama gírnum og átti liðið slakt tímabil.

Ef Ronaldo fer telja veðbankar líklegast að hann fari til FC Bayern, möguleiki er á að hann fari til Chelsea.

PSG, Real Madrid og Roma eru svo öll nefnd til sögunnar en Sky Bet veðbankinn segir þó áfram líklegast að Ronaldo verði áfram hjá United.

Líklegustu áfangastaðir Ronaldo:
Bayern Munich
Chelsea
PSG
Real Madrid
Roma
Sporting Lisbon
Napoli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti