fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Mætir Luiz aftur til Evrópu?

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, gæti verið á leið aftur til Evrópu samkvæmt fréttum dagsins.

Um er að ræða 35 ára gamlan hafsent sem gerði það gott með Chelsea á sínum tíma og lék einnig með Paris Saint-Germain og seinast Arsenal.

Í dag spilar Luiz með Flamengo í Brasilíu en Inter Milan á Ítalíu hefur verið boðið að fá varnarmanninn.

Goal fullyrðir þessar fregnir og er Inter nú að íhuga hvort félagið muni bjóða honum samning eða ekki.

Luiz skrifaði undir hjá Flamengo í september og hefur verið inn og út úr liðinu þá aðallega vegna meiðsla.

Samningur Luiz við Flamengo rennur út í lok árs og væri í dag fullkominn tímapunktur fyrir leikmanninn að róa á önnur mið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti