fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 09:12

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest kaup sín á Kalvin Phillips frá Leeds fyrir um 50 milljónir punda.

Phillips er 26 ára gamall en hann mun klæðast treyju númer 4 hjá City.

Hann er annar stóri bitinn sem City kaupir í sumar en áður hafði félagið fest kaup á Erling Haaland.

„Ég er mjög glaður með að ganga í raðir Manchester City,“ sagði Phillips.

„Að spila undir stjórn Pep og læra af honum og hans þjálfarateymi. City er heimsklassa félag,“ segir Phillips sem er stór partur af enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Í gær

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Í gær

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah