fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 21:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar yrði ekki ánægður í Newcastle á Englandi segir fyrrum brasilíski landsliðsmaðurinn Edmundo.

Newcastle er moldríkt félag í dag og hefur verið orðað við Neymar sem gæti verið fáanlegur hjá Paris Saint-Germain.

Edmundo telur að Newcastle myndi alls ekki henta Neymar og segir hann einnig hafa gert mistök með að semja í París.

,,Ég hef komið til Newcastle og þetta er lítill og kaldur bær,“ sagði Edmundo í hlaðvarpsþættinum Mundo Ed.

,,Ef hann er í vandræðum með að aðlagast í París þá verður hann ekki ánægður í Newcastle. Ef þeir borga honum það sem hann vill þá mun hann samt fara.“

,,Hann þarf að vera einbeittur því HM er á þessu ári. Það var ekki góð ákvörðun hjá honum að fara til PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti