fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

15 frábærir leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 13:00

Paulo Dybala.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail birti í gær lista yfir 15 samningslausa leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu í sumar.

Margir frábærir leikmenn eru lausir allra mála en framtíð sumra þeirra er í óvissu hjá sínum félögum og gætu enn framlengt.

Nefna má Ousmane Dembele hjá Barcelona og Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan en þeir gætu spilað með sínum liðum næsta vetur.

Aðrir leikmenn eru nú að leita sér að nýju félagi og eru nöfnin hér fyrir neðan heldur betur í stærri kantinum.

Allir þessir leikmenn eru fáanlegir en launakostnaðurinn er ansi hár.

Paulo Dybala – Samningslaus hjá Juventus
Paul Pogba – Samningslaus hjá Manchester United
Angel di Maria – Samningslaus hjá PSG

Christian Eriksen – Samningslaus hjá Brentford
Andreas Christensen – Samningslaus hjá Chelsea
Franck Kessie – Samningslaus hjá AC Milan
Jesse Lingard – Samningslaus hjá Manchester United
Ousmane Dembele – Samningslaus hjá Barcelona
Edinson Cavani – Samningslaus hjá Manchester United
Luis Suarez – Samningslaus hjá Atletico Madrid

Isco – Samningslaus hjá Real Madrid
Loris Karius – Samningslaus hjá Liverpool
Marcelo – Samningslaus hjá Real Madrid
Zlatan Ibrahimovic – Samningslaus hjá AC Milan
Cesc Fabregas – Samningslaus hjá Monaco

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti