fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Tarkowski genginn í raðir Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tarkowski hefur fundið sér nýtt heimil en hann yfirgaf lið Burnley er samningur hans rann út í gær.

Tarkowski er 29 ára gamall varnarmaður en hann lék með Burnley frá 2016 er liðið var lengi í efstu deild.

Burnley er nú fallið úr ensku úrvalsdeildinni og sá Tarkowski ekki annan möguleika en að yfirgefa félagið.

Hann hefur gert fjögurra ára samning við Everton og mun leika með liðinu í efstu deild ív etur.

Tarkowski á að baki tvo enska landsleiki og spilaði tæplega 200 deildarleiki fyrir Burnley á sex árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt