fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Pickford betri markmaður en Lloris

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri skref upp á við fyrir Tottenham að semja við markmanninn Jordan Pickford sem hefur verið orðaður við félagið.

Þetta segir Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, en hann deildi þessari skoðun í samtali við TalkSport.

Pickford hefur verið orðaður við Tottenham undanfarnar vikur en hann spilar með Everton og er einnig landsliðsmarkmaður Englands.

Everton hefur engan áhuga á að losna við Pickford en líkur eru á að Tottenham reyni meira við hann næsta sumar.

Núverandi aðalmarkvörður Tottenham er hinn reynslumikli Hugo Lloris sem er verri í búrinu að sögn Wilshere.

,,Ef þú tekur alla eiginleikana þá er hann betri. Hann er betri að deila boltanum,“ sagði Wilshere.

Lloris hefur lengi verið aðalmarkvörður Spurs en margir hafa þó kallað eftir breytingum þar sem Frakkinn er ekki alltaf áreiðanlegur á línunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt