fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Juventus gæti skoðað að skipta við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 20:44

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er talið vera tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea sem vill fá varnarmanninn Matthijs de Ligt í sumar.

Samkvæmt erlendum miðlum í dag skoðar Juventus það að fá Bandaríkjamannninn Christian Pulisic í skiptum fyrir De Ligt.

Chelsea þarf mikið á hafsent að halda en liðið hefur misst bæði Andreas Christensen og Antonio Rudiger.

De Ligt myndi kosta Chelsea í kringum 86 miilljónir punda og gæti Pulisic verið notaður sem hluti af því kaupverði.

Juventus hafði ekki áhuga á að fá Timo Werner í skiptum en það eitt af boðum Chelsea í Hollendinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið