fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Chelsea í viðræðum við Man City um tvo leikmenn – Vilja fara til Lundúna

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 11:20

Raheem Sterling / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Ake og Raheem Sterling eru báðir tilbúnir að ganga í raðir Chelsea í sumar frá Manchester City.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Chelsea hefur áhuga á að fá báða þessa leikmenn.

Ake er fyrrum leikmaður Chelsea og spilar í vörninni á meðan Sterling er kantmaður sem var áður hjá Liverpool.

Romano segir að viðræður Chelsea og Man City séu yfirstandandi og eru líkur á að kaupin verði kláruð í sumar.

Man City bíður með að fá Marc Cucurella frá Brighton áður en liðið nær að selja allavega einn leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti