fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Umtiti gæti haldið heim

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 19:43

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Frakkans Samuel Umtiti er svo sannarlega á niðurleið en Barcelona á Spáni vill mikið losna við hann sem fyrst.

Umtiti var á sínum tíma talinn gríðarlegt efni og gekk í raðir Barcelona eftir EM í Frakklandi árið 2016.

Umtiti hefur ekki náð að standast væntingar á Spáni og gæti nú verið á heimleið samkvæmt L’Equipe.

L’Equipe segir að Rennes í Frakklandi hafu áhuga á Umtiti sem lék áður með Lyon og væri þetta gríðarlegt skref niður á við.

Umtiti þekkir stjóra Rennes, Bruno Genesio, nokkuð vel og hefur hann áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Umtiti hefur verið sagt að fnna sér nýtt félag en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín