fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 12:30

AC Milan er meistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serie A, ítalska efsta deildin, hefur samþykkt að gera breytingu á fyrirkomulagi fyrir komandi leiktíð.

Frá og með næstu leiktíð verður það svo að ef tvö lið enda jöfn að stigum á toppi deildarinnar verður leikinn úrslitaleikur þeirra á milli.

Síðustu ár hafa innbyrðistviðureignir ráðið í Serie A ef lið eru jöfn á stigum en nú verður breyting þar á.

Úrslitaleikurinn getur þó aðeins orðið á milli tveggja efstu liða í deildinni. Verði lið jöfn á öðrum stöðum deildarinnar munu innbyrðisviðureignir áfram ráða úrslitum.

AC Milan er ríkjandi Ítalíumeistari. Liðið vann sinn fyrsta meistaratitil í ellefu ár á síðustu leiktíð. Þar áður unnu nágrannar þeirra í Inter, sem voru með því að binda endi á margra ára einokun Juventus á Ítalíumeistaratitlinum.

Serie A hefst á ný þann 13. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Í gær

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll