fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie De Jong er með framtíðina í lausu lofti en Barcelona vill selja hann og Manchester United vill kaupa hann.

Búist er við að De Jong endi á því að ganga í raðir Manchester United en hann er staddur í sumarfríi í Bandaríkjunum.

Mikky Kiemeney unnusta hans er með í fríinu og De Jong fór á skeljarnar í gær.

Mikky Kiemeney sagði já við sinn mann en parið hefur verið saman í mörg ár og búið saman í Amsterdam og Barcelona, nú eru líkur á að parið flytji til Manchester.

„Ég get ekki beðið eftir því að eyða lífinu með þér, hún sagði já,“ skrifar De Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Í gær

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf