fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 16:00

Matteo Guendouzi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest sölu sína á Matteo Guendouzi til Marseille í Frakklandi, franski miðjumaðurinn var þar á láni á síðustu leiktíð.

Guendouzi átti ekki skap saman við Mikel Arteta stjóra Arsenal sem vildi ekki halda í þennan 23 ára miðjumann.

Guendouzi lék 56 leiki með Marseille á síðustu leiktíð en tímabilið á undan var hann á láni hjá Hertha Berlin.

Guendouzi hóf feril sinn hjá PSG áður en hann fór til Lorient árið 2014 en gekk í raðir Arsenal árið 2018.

Franski miðjumaðurinn hefur spilað sex A-landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll