fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 19:42

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfred Schreuder, stjóri Ajax, svaraði spurningu blaðamanns í gær varðandi framtíð leikmannana Jurrien Timber og Antony.

Báðir þessir leikmenn eru sterklega orðaðir við Manchester United þar sem Erik ten Hag er í dag við stjórnvölin.

Leikmennirnir tveir spiluðu glimrandi vel undir stjórn Ten Hag og hafa áhuga á því að færa sig til Manchester.

Schreuder viðurkennir að það séu þreyfingar að eiga sér stað en að ekkert sé komið á hreint ennm þann dag í dag.

,,Það er mikilvægt að finna fyrir því að það séu allir á leið í rétta átt. Auðvitað er eitthvað í gangi en það er ekkert staðfest, það er sannleikurinn,“ sagði Schreuder.

Antony er sóknarsinnaður leikmaður sem skoraði 12 mörk á síðustu leiktíð en Timber spilar í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Í gær

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Í gær

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni