fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 kvenna mætir Noregi á föstudag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef KSÍ. Mótið er haldið í Noregi, en leikur Íslands á föstudag fer fram í Strommen.

Ísland leikur þrjá leiki á mótinu, 1., 4. og 7. júlí. Vinni liðið Noreg fer það í undanúrslit 4. júlí um sæti 1-4. Tapi Ísland fer liðið í undanúrslit sama dag um sæti 5-8. Leikir um sæti fara svo fram 7. júlí.

Hópurinn:

Angela Mary Helgadóttir Þór/KA
Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
Berglind Freyja Hlynsdóttir FH
Bryndís Halla Gunnarsdóttir FH
Emelía Óskarsdóttir Kristianstad
Glódís María Gunnarsdóttir KH
Harpa Helgadóttir Augnablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir Augnablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Augnablik
Hrefna Jónsdóttir Álftanes
Ísabella Sara Tryggvadóttir KR
Kolbrá Una Kristinsdóttir KH
Krista Dís Kristinsdóttir Þór/KA
Lilja Björk Unnarsdóttir Álftanes
Margrét Brynja Kristinsdóttir Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir Augnablik
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir Haukar
Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsd. Víkingur R.
Sóley María Davíðsdóttir HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Í gær

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann