fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Rekin fyrir að sænga hjá Nagelsmann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild hefur ákveðið að víkja Lena Wurzenberger frá störfum sínum sem blaðamaður um málefni FC Bayern. Ástæðan er sú að hún er nú í ástarsambandi með Julian Nagelsmann þjálfara liðsins.

Nagelsmann sem er 34 ára hefur stýrt Bayern í eitt ár en Lena hefur haft það sem starf sitt í tvö ár að fjalla um liðið fyrir Bild.

Lena fær ekki lengur að skrifa um Bayern fyrir Bild.

Nagelsmann sem er 34 ára skildi við eiginkonu sína til 15 ára á þessu ári. Hann og Verena eiga tvö börn saman.

Bild hefur staðfest að Lena skrifi ekki lengu um FC Bayern, hún hefur þegar látið af störfum.

Lena og Nagelsmann voru í sumarfríi saman á Ibiza en þjálfarinn hefur reynt að halda sambandi þeirra leyndu. Lena er þrítug og er mjög virt sem blaðakona í Þýskalandi.

Ástarsambandið kostaði hana hins vegar starfið.

Julian Nagelsmann
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Í gær

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann