fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 21:32

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann sinn leik í Lengjudeild karla í kvöld en liðið spilaði við HK á heimavelli í níundu umferð sumarsins.

Fjölnismenn voru ekki búnir að sigra í síðustu þremur leikjum sínum en svöruðu vel fyrir sig í kvöld gegn HK og unnu 3-1 sigur.

Lúkas Logi Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni í kvöld er liðið lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar og eru þremur stigum frá toppnum.

Síðar í kvöld fengu Þórsarar þrjú stig í annað sinn í sumar er liðið mætti botnliði Þróttar Vogum þar sem illa gengur.

Alexander Már Þorláksson skoraði í öruggum 4-0 sigri Þórs en hann kom til liðsins nýlega og er faðir hans, Þorlákur Árnason, þjálfari liðsins.

Þór er með átta stig í 10. sætinu eftir sigurinn en Þróttur er á botninum með aðeins tvö stig.

Fjölnir 3 – 1 HK
1-0 Bruno Soares (’15, sjálfsmark)
2-0 Lúkas Logi Heimisson (’31)
3-0 Lúkas Logi Heimisson (’45)
3-1 Örvar Eggertsson (’82)

Þór 5 – 0 Þróttur V.
1-0 Alexander Már Þorláksson (‘6)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (‘8)
3-0 Harley Willard (’34, víti)
4-0 Harley Willard (’52)
5-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf