fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Brandarinn sem á að hafa stútað sambandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Chelsea sagði brandara við Romelu Lukaku sem fór ekki vel í hann og stútaði í raun sambandi þeirra.

Staðfest var í gær að Chelsea hefði lánað Lukaku til Inter, ári eftir að hafa keypt hann frá Inter fyrir um 100 milljónir punda.

Lukaku fann engan takt hjá Chelsea og vildi ólmur fara. Viðtal sem hann fór í desember setti hann í vonda stöðu hjá Chelsea.

Þessi 29 ára framherji fór strax að sakna Inter og lét vita af því í viðtölum. Samkvæmt Nizaar Kinsella blaðamanni Goal voru fleiri mál sem gerðu samband Tuchel og Lukaku erfitt.

„Að sjá Lukaku tala svona um Inter í viðtali var árás á stuðningsmenn Chelsea. Það stútaði því sambandi,“ segir Nizaar Kinsella.

„Svo var annað atvik. Lukaku og Tuchel voru að horfa á Tottenham leik og Tuchel sagði ´Þarna er pabbi þinn´ um Antonio Conte. Þetta var brandari en hann fór ekki vel í Lukaku.“

Conte var stjóri Inter þegar Lukaku var þar og raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Í gær

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann