fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Staðfestir kaup Tottenham á Richarlison

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:14

Richarlison fær sér í glas eftir að Everton bjargaði sér frá falli. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er að verða klappað og klárt svo að Tottenham geti gengið frá kaupum á Richarlison sóknarmanni Everton.

Fabrizio Romano segir allt klappað og klárt og hefur staðfest kaup Tottenham á kappanum.

Læknisskoðun fer líklega fram í dag. Launapakki Richarlison er klár og því ætti allt að ganga í gegn fyrir helgi.

Richarlison hefur átt góð ár hjá Everton en áður lék hann með Watford. Everton verður að selja til að rétta við mikinn taprekstur undanfarið.

Richarlison er 25 ára gamall en hann hefur leikið 36 A-landsleiki fyrir Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni