fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Inter staðfestir komu Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:31

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er búið að staðfesta komu framherjans Romelu Lukaku frá Chelsea.

Lukaku skrifar undir eins árs langan lánssamning en hann var keyptur til Chelsea í fyrra og gengu hlutirnir ekki upp.

Eftir vonbrigðar tímabil vildi Lukaku snúa aftur til Ítalíu og varð hann að ósk sinni.

Lukaku skoraði mikið á tveimur árum hjá Inter sem borgar um sjö milljónir punda til að fá hann lánaðan.

Chelsea borgaði tæplega 100 milljónir punda fyrir leikmanninn í fyrra og skoraði hann 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Í gær

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Í gær

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum