fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Klofningur í klefa United eftir að Ronaldo og Maguire rifust eins og hundur og köttur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 08:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klofningur var í klefa Manchester United á síðustu leiktíð eftir harðar deilur milli Harry Maguire fyrirliða liðsins og Cristiano Ronaldo.

BBC segir frá en þar segir að deilur þeirra hafi snúist um það að Maguire væri fyrirliði liðsins.

Maguire er dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans en hann átti erfitt síðasta tímabil. Ronaldo kom aftur til United og átti ágætis spretti á erfiðu tímabili fyrir liðið.

BBC segir að klofningur hafi komið upp í leikmannahópnum eftir deilur Maguire og Ronaldo en framehrjinn frá Portúgal vildi taka fyrirliðabandið af Maguire.

Getty Images

Sagt er í frétt BBC að Ronaldo hafi látið vel í sér heyra og að Maguire hafi verið verulega ósáttur eftir það.

Þetta er eitt af þeim vandamálum sem Erik ten Hag nýr stjóri félagsins þarf að leysa en hann hóf formlega störf í gær þegar hann stýrði sinni fyrstu æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu