fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Chelsea reynir að kaupa tvo frá Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 08:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafið viðræður við Manchester City með það markmið að kaupa bæði Raheem Sterling og Nathan Ake frá félaginu.

Frá þessu greinir Telegraph en þar segir að Chelsea hafi hug á að kaupa báða þessa leikmenn.

Sterling er talinn á leið til Chelsea en Pep Guardiola er klár í að selja hann. Sterling á aðeins ár eftir af samningi sínum við City.

Ake er örfættur miðvörður sem er eitthvað sem Thomas Tuchel vill fá inn í hóp sinn en Ake er í aukahlutverki hjá City.

Todd Boehly nýr eigandi Chelsea vill styrkja liðið fyrir Tuchel en búist er við að Chelsea kaupi hið minnsta tvo varnarmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar