fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Sjáðu Grealish dansa um á brókinni i 80 milljóna króna brúðkaupi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United gekk í það heilaga um helgina en hann og Fern Hawkins giftu sig í Frakklandi.

Brúðkaupið kostaði 500 þúsund pund samkvæmt enskum blöðum eða rúmar 80 milljónir króna.

Jack Grealish leikmaður Manchester City og liðsfélagi Maguire í enska landsliðinu var eins og oft áður allt í öllu.

Grealish hefur notið sín í sumar og hann hélt áfram í Frakklandi þar sem hann dansaði um á brókinni á hótelherbergi sínu.

Sasha Attwood unnusta Grealish var með í för en Grealish var á dögunum í Las Vegas þar sem hann skemmti sér vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest