fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Reynir ítrekað að sannfæra Dembele

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 19:47

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er að reyna að sannfæra Ousmane Dembele um að vera um kyrrt hjá félaginu.

Dembele er orðaður við mörg félög þessa dagana og þá sérstaklega Chelsea sem ku hafa mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Xavi hefur þó engan áhuga á að losa Dembele og hefur hringt í hann persónulega til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram.

Það er L’Equipe sem greinir frá þessu en Xavi neitar að gefast upp og er sannfærður um að hann geti fengið Frakkann til að halda sig hjá Barcelona.

Dembele öðlaðist nýtt líf hjá Barcelona eftir að Xavi tók við en hann var í kuldanum hjá Ronald Koeman sem var áður við stjórnvölin.

Dembel er 25 ára gamall og vann áður með Thomas Tuchel, stjóra Chelsea, hjá Dortmund í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest