fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Myndir frá fyrsta degi Ten Hag í starfi – Leikmenn brostu út að eyrum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið undirbúningstímabil sitt undir stjórn Erik ten Hag en hollenski þjálfarinn er með sína fyrstu æfingu í dag.

Leikmenn sem ekki tóku þátt í landsleikjum eru mættir til æfinga en aðrir mæta eftir viku til æfinga hjá Ten Hag.

Anthony Martial, David De Gea, Luke Shaw, Donny van de Beek og fleiri voru mættir til æfinga ásamt ungum leikmönnum.

United hefur ekki keypt neinn leikmann í sumar og hafa margir stuðningsmenn félagsins áhyggjur af stöðu mála.

United var i krísu á síðustu leiktíð og verkefnið hjá Ten Hag er erfitt.

Getty Images
Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest