fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta í annað sætið

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 21:10

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 1 – 0 Þróttur V.
1-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson (’45)

Grótta er komið í annað sæti Lengjudeildar karla eftir leik við botnlið Þróttar Vogum í kvöld.

Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeildinni en Grótta er nú með 16 stig, stigi á eftir toppliði Selfoss.

Sigurður Hrannar Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins fyrir Gróttu þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik.

Þróttarar eru enn á botninum án sigurs í sumar og eru með tvö stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest