fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Valverde að snúa aftur í spænska boltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 14:13

Ernesto Valverde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, fyrrum stjóri Barcelona, er við það að taka við Athletic Bilbao samkvæmt spænsku miðlum.

Forsetakosningar fóru fram hjá Athletic á föstudag og þar vann Jon Uriarte og fékk hann 46 prósent atvkæða.

Eitt af loforðum Uriarte var að fá Valverde aftur til félagsins sem yrði í þriðja sinn sem hann tekur við félaginu.

Valverde hefur sjálfur ekkert tjáð sig um framtíðina en hann hefur ekki stýrt liði síðan hann yfirgaf Barcelona árið 2020.

Valverde er 58 ára gamall en hann hefur þjálfað Athletic bæði 2003 – 2005 og síðar 2013 til 2017 með góðum árangri.

Forsetinn hefur lofað því að Valverde verði næsti stjóri liðsins en hvort hann standi við það kemur í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest