fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Rabiot fáanlegur fyrir litla upphæð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, miðjumaður Juventus, er fáanlegur í sumar fyrir aðeins 13 milljónir punda samkvæmt frétt Telegraph.

Rabiot var um tíma einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu er hann ákvað að yfirgefa Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Rabiot er í dag 27 ára gamall en hann samdi við Juventus árið 2019 og á að baki 94 deildarleiki.

Frakkinn verður samningslaus á næsta ári og mun Juventus gera það sem það getur til að losa leikmanninn áður en sá samningur rennur út.

Rabiot er sagður vilja fara í ensku úrvalsdeildina og semja við félag sem spilar í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest