fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

,,Erik veit að hann á ekki að kaupa leikmenn frá Ajax“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfred Schreuder, nýr stjóri Ajax, hefur grínast með það að Erik ten Hag ætti ekki að vera að leita til félagsins í leit að nýjum leikmönnum.

Ten Hag var stjóri Ajax á síðustu leiktíð en hann ákvað að stökkva á tækifærið að taka við Manchester United fyrr í sumar.

Schreuder var áður stjóri Club Brugge í Belgíu og hann fær það verkefni að taka við keflinu af Ten Hag sem gerði virkilega góða hluti í Hollandi.

Leikmenn Ajax eru í dag orðaðir við enska stórliðið og þar sérstaklega sóknarmaðurinn Antony og varnarmaðurinn Jurrien Timber.

,,Erik veit að hann ætti ekki að vera kaupa leikmenn frá Ajax! Ég er að grínast, maður veit aldrei í fótboltanum,“ sagði Schreuder.

,,Það er ekki mikilvægt að tala við mig um Erik eða Man Utd. Við þurfum að tala um Ajax, við vitum að við erum stórt og sterkt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma