fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Valur staðfestir komu Frederik Schram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 13:10

Schram sést hér á Hlíðarenda að ræða við Börk Edvardsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest komu Frederik Schram til félagsins frá Lyngby. Hann gerir samning til ársins 2024.

Schram er 27 ára gamall og var á mála hjá Lyngby í Danmörku. Hann var varamarkvörður þar undir stjórn Freys Alexanderssonar. Liðið er komið upp í úrvalsdeildina undir stjórn Freys.

Markvörðurinn er með tvöfalt ríkisfang, íslenskt og danskt. Hann fór með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018.

433.is sagði fyrst allra frá því á síðasta ári að Frederik væri í viðræðum við Val.

Hann mun berjast við Guy Smit um stöðu markvarðar en félagið ákvað að losa sig við Hannes Halldórsson síðasta haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni