fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Tveir möguleikar fyrir Eriksen sem gæti endað á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 10:00

Eriksen og fjölskylda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Sky Sports stendur val Christian Eriksen í sumar á milli Brentford og Manchester United.

Daninn skrifaði undin stuttan samning við Brentford í janúar sem nú er runninn út. Eriksen var þá að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eftir að hafa farið í hjartastopp á leik með Dönum á Evrópumótinu síðasta sumar.

Frammistaða hans fór fram úr væntingum allra og hefur Eriksen nú verið orðaður við stærri félög. Hans fyrrum vinnuveitendur í Tottenham hafa verið nefndir til sögunnar, auk Manchester United.

Nú er hins vegar talið að valið standi á milli Brentford og Man Utd.

Það er ljóst að miðjumaðurinn fengi hærri laun á Old Trafford. Hann vill hins vegar vera öruggur um spiltíma fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í nóvember og desember. Þar gæti Brentford reynst öruggari kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veit ekki alveg hvar honum er illt

Veit ekki alveg hvar honum er illt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Íslandsvinurinn sé í sjóðheitu sæti

Segir að Íslandsvinurinn sé í sjóðheitu sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins