fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Sjáðu nýjasta æði Jesse Lingard – Dansar alla daga á Tik Tok

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er án félags en samningur hans við Manchester United er á enda og hann skoðar sína næstu kosti.

Lingard hefur eytt sumrinu í Bandaríkjunum og ákvað að opna sér Tik Tok reikning.

Lingard dansar nú alla daga á Tik Tok en hegðun hans á samfélagsmiðlum var oft gagnrýnd af stuðningsmönnum United.

Lingard lætur það ekkert á sig fá og hefur nú byrjað að láta til sín taka á Tik Tok sem er samfélagsmiðill unga fólksins.

Myndbönd af Lingard að dansa má sjá hér að neðan.

@jesselingard Only one thing to do when the suns out 🕺🏾☀️😎 #EverybodyDanceNow #JlingzOnTikTok ♬ original sound – Jesse Lingard

@jesselingard You know I had to start things off with the King! @Vik White @Konkrete 🕺🏽👑 #MJ #Dance #Jlingz #BestThatEverDidIt ♬ original sound – Jesse Lingard

@jesselingard Guess who 🌍😆 #JlingzOnTikTok ♬ original sound – Jesse Lingard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Í gær

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku