fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir tala ekki um nýjan markvörð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 22:00

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, horfir til Spánar eftir að samningi hans við ítalska félagið lýkur.

Szczesny gekk í raðir Juventus árið 2017 en hann var til að byrja með varaskeifa fyrir Gianlugi Buffon sem er enn að hjá Parma á fimmtugsaldri.

Á þessum fimm árum hafa gríðarlega margir markmenn verið orðaðir við stöðu Szczesny en hann hefur haldið sínu sæti þrátt fyrir ákveðið mótlæti.

Pólverjinn veit að hann mun ekki spila eins lengi og Buffon og vill reyna fyrir sér á Spáni áður en ferillinn tekur enda.

,,Ég er Wojciech Szczesny, ekki Gianluigi Buffon, ég mun ekki spila eins lengi og hann,“ sagði markmaðurinn við pólska miðla.

,,Planið mitt er að klára samninginn hjá Juventus og svo kannski spila í tvö ár til viðbótar á Spáni.“

,,Ég er með samning til þriggja ára og ef þeir vilja mig hér áfram vil ég virða þann samning. Það eru svo margir markmenn sem hafa verið orðaðir við mína stöðu en ég hef vanist því.“

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir eru ekki að tala um nýjan markvörð Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Í gær

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær