fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Neitar að yfirgefa Barcelona sem vill losna við hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Neto hefur neitað því að yfirgefa spænska stórliðið Barcelona samkvæmt Sport á Spáni.

Um er að ræða markmann sem spilar ekki stóra rullu í liði Barcelona og vildi félagið losna við hann til að auka launakostnað annars staðar.

Mörg lið hafa sýnt Neto áhuga og þar á meðal Lazio á Ítalíu en Neto hefur spilað 21 leik fyrir Barcelona síðan hann kom árið 2019.

Samkvæmt Sport er Neto sáttur og ánægður á Spáni en hann mætti í raun yfirgefa félagið á frjálsri sölu.

Neto er samningsbundinn til 2023 og er það hans vilji að klára samninginn þó hann fái ekkert að spila.

Það fer í taugarnar á Barcelona sem er í miklum fjárhagsvandræðum og reynir að losa þá leikmenn sem spila lítið hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Í gær

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær