fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Leikur gegn Milos í boði fyrir sigurlið kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 13:00

Leikmenn Víkings fagna marki. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings Reykjavíkur mæta Inter Escaldes frá Andorra í kvöld í úrslitaleik um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið.

Víkingur vann Levadia Tallin, 6-1, í undanúrslitunum. Inter Escaldes vann La Fiorita frá San Marínó, 2-1.

Sigurvegari kvöldsins mætir Malmö í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar við stjórnvölinn Milos Milojevic. Hann er fyrrum þjálfari Víkings.

Það er óhætt að segja að Víkingur þykir mun sigurstranglegri aðilinn fyrir leik kvöldsins.

Leikurinn á milli Víkings og Inter Escaldes hefst klukkan 19:30 og fer fram á Víkingsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni