fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Leikur gegn Milos í boði fyrir sigurlið kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 13:00

Leikmenn Víkings fagna marki. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings Reykjavíkur mæta Inter Escaldes frá Andorra í kvöld í úrslitaleik um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið.

Víkingur vann Levadia Tallin, 6-1, í undanúrslitunum. Inter Escaldes vann La Fiorita frá San Marínó, 2-1.

Sigurvegari kvöldsins mætir Malmö í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar við stjórnvölinn Milos Milojevic. Hann er fyrrum þjálfari Víkings.

Það er óhætt að segja að Víkingur þykir mun sigurstranglegri aðilinn fyrir leik kvöldsins.

Leikurinn á milli Víkings og Inter Escaldes hefst klukkan 19:30 og fer fram á Víkingsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Í gær

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær